Dæmalaus æfintýri: 1971-1972

Útgefandi: 
Staður: 
s.l.
Ár: 
1973
Flokkur: 

Úr Dæmalausu æfintýri:

ÚLFALDI, LJÓN, BARN

Þetta er eiginlega ekki æfintýri því eins og allir vita þá mora æfintýri af kóngum og drottníngum, prinsessum og prinsum sem flestir eru að eltast við dreka eða næla sér í hálft kóngsríki og heila prinsessu. Í þessu æfintýri eru engir drekar, það er ef til vill af því, að engir drekar eru til nema í æfintýrum. Í stað þeirra eru í æfintýrinu úlfaldi, ljón og barn – auk annarra.

(s. 80)