Dagbók borgaralegs skálds

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1976
Flokkur: 

Teikningar eftir Alfreð Flóka.

Úr Dagbók borgaralegs skálds:

Ljóð dagsins

Ljóð dagsins er ort af dóttur minni:
Það er ekki hægt að vera í sólbaði í rigningu.
Það rignir alltaf á mann.

(s. 32)