Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2006
Flokkur: 

Um bókina:

Þið skáldin eruð ekki í neinum tengslum við raunveruleikann, segir leigubílstjóri við Andra Snæ Magnason í upphafi bókarinnar. Skáldið svarar kallinu og fer með lesandann í óvenjulegt ferðalag um íslenskan samtíma. Með því að skoða hlutina frá frumlegu og skáldlegu sjónarhorni lýkur Andri Snær upp algerlega nýrri sýn á kunnuglega hluti.

Í Draumalandinu víkur Andri Snær af braut fantasíu, bónusljóða og blárra hnatta og ræðst að kjarna stærstu mála samtímans.

Er bókin til í mínu bókasafni?