Draumkvæði

Útgefandi: 
Staður: 
Hafnarfjörður
Ár: 
1992
Flokkur: 

Úr Draumkvæði:

Í kvöldrökkrinu

Í kvöldrökkrinu
kem ég mér fyrir
úti á veröndinni
kveiki á norðurljósum
fer draumförum.

Ég hef tímann fyrir mér
leita að horfnum löndum
kýklópum og einfætlingum
sem koma sögunni við.

Í kvöldrökkrinu
kalla ég algleymið
yfir mig.