Höfundur: Hilmar Örn ÓskarssonÚtgefandi: Nýtt lífStaður: ReykjavíkÁr: 2006Flokkur: Smásögur Sagan "Einu sinni" birtist í bókinni Smásögur, sem er smásagnasafn eftir ýmsa höfunda.Sögurnar voru gefnar út í kilju sem fylgdi 6. tbl. tímaritsins Nýs lífs árið 2006.