Joan Sandin myndskreytti.
Af bókarkápu:
Eitt kvöld þegar dimmt var orðið í hafinu við Ísland og hvalirnir sofnaðir dreymdi eina mömmuna undarlegan draum.
Hana dreymdi að bjart varð í sjónum af sólskini og hún sá stóra svarta skel á hafsbotni sem opnaði sig ofurhægt. Í skelinni lá skínandi perla.
Svo eignaðist hvalamamma hraustan og fallegan hvalastrák, og hann var duglegur að drekka hjá mömmu sinni og stækkaði fljótt.