Fallegi flughvalurinn og Leifur óheppni

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2007
Flokkur: 

Með myndum eftir Önnu Cynthiu Leplar.

Þriðja bók Ólafs um ævintýri Fallega flughvalsins. Hér hittir hann fuglinn Leif óheppna, sem hefur villst af leið, alla leið frá Flórída til Íslands.