Ferðataska Hönu

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004

Karen Levine: Hana´s Suitcase: A true story.

Ferðataska Hönu er sönn saga tékkneskrar stúlku sem upplifir helförina gegn gyðingum. Bíómynd og sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir sögunni. Sagan er ætluð ungum lesendum.