Fjögra mottu herbergið

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1995

Hækur eftir japanska skáldið Matsuo Basho (1644-1694) í þýðingu Óskars Árna, sem einnig ritaði formála.

Úr Fjögra mottu herberginu:

35
stöldrum stundarkorn
bak við fossinn:
sumarið er komið!

36
sumartungl -
klappa saman lófunum,
og færi þér dögun

37
drekaflugunni
gengur brösuglega
að tylla sér á stráið

38
fiðrildið púðrar
vængina á ilmandi
brönugrasi

(s. 29)