Fléttur

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavik
Ár: 
2007
Flokkur: 

Úr bókinni:

Firn

Þær vaxa ómunahægt
svo marglitar
í myrkrinu

fléttur á steini

aðsópsminnstar
og öllum eldri
stíga þær kyrrðardansinn
við hjartslátt himindjúpanna

öll vitni
víðs fjarri.

(7)