Garðurinn - Jardin

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Nice
Ár: 
2006

Bóklistaverk eftir Sigurð Pálsson og Bernard Alligand sem myndlýsir. Ljóðin í bókinni eru úr Garðasyrpu úr ljóðabókinni Ljóð námu menn. Regis Boyer þýddi á frönsku en ljóðin eru einnig á íslensku.

Bókverkið er gefið út í 70 eintökum sem öll eru árituð af listamönnunum. Engin tvö verkanna eru eins.

Verkið er gefið út af bókaútgáfunni og galleríinu Matarasso í Nice.