Gosi

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1991
Eduard José : Pinocchio.

Af bókarkápu:

Einu sinni í fyrndinni bjó í þorpi nokkru gamall og góðhjartaður leikbrúðusmiður, Láki að nafni. Og hann var skelfing einmana. en honum kom ráð í hug. Ég ætla að smíða leikbrúðu handa sjálfum mér, sagði hann. Leikbrúðu sem ég get átt að félaga! Og Láki gamli hófst handa. Þegar verkinu lauk var hann svo ánægður með brúðuna að hann ákvað strax að gefa henni nafn. Ég ætla að kalla þig Gosa, sagði hann glaður í bragði. Þú ert alveg eins og ofur venjulegur drengur. Þú gætir verið sonur minn!