Hægur söngur í dalnum

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1998
Flokkur: 

Úr Hægur söngur í dalnum:

Hinsta ráðstöfunin

Ég er búin að breyta jarðarförinni minni
og vil nú fá franskan kirkjukór
Corale Chant´Amis de Biscarrosse
til að syngja yfir mér
Priére à notre Dames de Landes

Engar flatkökur eða rjómatertur
aðeins kampavín og rósir