Haninn og þröngu gallabuxurnar

Haninn og þröngu gallabuxurnar
Þýðandi: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2020
Flokkur: 

Höfundur er Jessie Miller og teikingar eftir Barbara Bakos

Um bókina

Haninn er svo spenntur þegar nýju, þröngu gallabuxurnar koma með póstinum; glansandi saumurinn, á gullsleginn hátt - og að koma við efnið; svo glæsilega blátt.

En hvað skyldi öllum hinum dýrunum finnast um hið nýja og töfrandi útlit?