Höfundur: Guðrún Eva MínervudóttirÚtgefandi: Óþekktur/UnknownStaður: ReykjavíkÁr: 1999Flokkur: Smásögur Smásaga í bókinni Þrisvar þrjár sögur sem gefin var út í tilefni af viku bókarinnar 1999. Í sögunni segir af sömu persónum og í skáldsögunni Fyrirlestur um hamingjuna sem kom út árið 2000.