Haustaugu

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2018
Flokkur: 

Haustaugu er ellefta ljóðabók Hannesar, en tólf ár eru liðin frá því hann gaf síðast út bók með frumsömdum ljóðum. Hér yrkir maður sem er síungur í ljóðmáli sínu og viðhorfi. Hann hvarflar nú haustaugum yfir umhverfi sitt og tíma, vekur okkur til vitundar um aðkallandi mál og minnist genginna vina á ljúfsáran hátt.