Hesturinn minn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1998

My Horse of the North eftir Bruce McMillan í íslenskri þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. 

Af bókarkápu:

Íslensku lömbin eru ásamt mæðrum sínum á beit upp til fjalla allt sumarið, á haustin er fénu smalað og það rekið til rétta. Margrét sem á heima í Skagafirði hlakkar til að aðstoða við smalamennsuna og fara í réttirnar. Allt sumarið er hún að þjálfa hestinn sinn, hana Perlu. Þær eru góðar vinkonur og njóta samverunnar og góða veðursins. Þetta er falleg saga um samskipti manna og dýra úti í íslenskri náttúru og henni lýkur á frásögn af réttardeginum.