Hvernig elskar maður hendur?

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1981
Flokkur: 

Ljóðabálkur eftir Sjón og Matthías Sigurð Magnússon. Teikningar eftir Þór Eldon.

Úr Hvernig elskar maður hendur?:

Tónskáldið leggst fyrir á maga hennar
og þrýstir mylluvængnum með glösunum
inní vatnsævintýrið í grasinu
og á hálsi tannholdsins glóir nóttin
frá raddböndunum sem fóstra hana
mínútu í senn.

(s. 23)