Í auga óreiðunnar: ljóð eða eitthvað í þá áttina

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1995
Flokkur: 

Úr Í auga óreiðunnar:

Uppgjör við fortíðina I

Nú vil ég biðja þá
sem í óskammfeilni sinni
gengu niður Laugaveginn
einhvern tíma í nóvember
árið 1932
að vera svo vingjarnlega að snúa við
og ganga hann upp.