Af bókarkápu:
Í tíma og ótíma hefur að geyma ræður og ritgerðir Sigurðar A. Magnússonar frá seinni árum, en hann er fádæma afkastamikill á þeim vettvangi og hefur látið til sín taka jafnt í umræðu um þjóðfélagsmál, trúmál, menning og listir. AFmælisritið endurspelgar þessi áhugasvið hans. Í bókinni er ritskrá sem spannar allan feril Sigurðar, en hún verður að teljast einstök heimild um störf höfundarins.