Iðunn og eplin

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Flokkur: 

Sagan er byggð á frásögn í Snorra Eddu.

Myndir: Búi Kristjánsson.


Úr Iðunni og eplin:

Sá elsti var Óðinn.
Hann hafði bara eitt auga.
Annar hét Þór.
Hann var afar sterkur
og átti stóran hamar
sem hét Mjölnir.

(s. 6)

Nú var illt í efni.
Æsir urðu gamlir og gráir
og nú var engin Iðunn
til að gefa þeim epli
svo að þeir yrðu aftur
ungir og hressir.

(s. 20)