Ísland er nafn þitt

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1990
Flokkur: 

Ljósmyndir: Erich Spiegelhalter. Texti: Sigurður A. Magnússon.

Af bókarkápu:

Fjölvi og Herder-útgáfan í Freiburg leggja saman krafta til að skapa vandað landkynningarrit um Ísland. Ljósmyndarinn Spiegelhalter fór um landið að elta sólargeisla og skugga. fjórir aðilar semja textann sjálfstætt hver á sínu tungumáli. Á íslensku Sigurður A. Magnússon, á ensku bandarísku sendiherrahjónin Pamela og Marshall Brement, á þýsku rithöfundurinn Christof Hug-Fleck og á frönsku vinur okkar Gérard Lemarquis.