Íslenzk nútímaljóðlist

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1971
Flokkur: 

Úr inngangi:

Þegar tuttugasta öldin, sem einkennist af tilraunum og leit að nýjum sannleik, bæði í verklegum og andlegum skilningi, hverfur í rökkrið og önnur öld, sem enginn getur sagt fyrir um, tekur við, verður að líkindum auðveldara að ræða samhengi bókmenntanna. Þá sætir sú ljóðlist naumast tíðindum, sem nú veldur mestum deilum. En hver kynslóð verður að gera sér grein fyrir samtímabókmenntum, annars slitna þær úr tengslum við það líf, sem er hin eina sanna uppspretta þeirra og hvatning.

(10)