Jólagjöfin

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1988
Lars Welinder : Jólagjöfin.

Af bókarkápu:

Þótt búálfar vilji láta sem minnst á sér bera, þá líður þeim best í návist fólks. Grástakkur gamli átti heima í kofa sem staðið hafði mannlaus árum saman, og hann var fjarska einmanna.
Ekkert var eins og í gamladaga, hugsaði hann. Þá var glatt á hjalla úti í garðinum og fullt af fólki að hugsa um. Nú hef ég bara köttinn - og hann sér um sig.
En dag nokkurn birtist heil fjölskylda í kofanum. Pabbi, mamma og þrjú börn voru komin til sumardvalar. Hvílíkt gleðiefni fyrir gamla búálfinn. Og nú tók eitt ævintýrið við af öðru.