Jólagrauturinn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Sven Nordqvist : Julgröten.

Af bókarkápu:

Á bóndabænum sinna búálfarnir öllu því sem mannfólkið kemur ekki í verk eða gleymir að gera.
En ef fólkið gleymir að fara út með grautarskál handa búálfunum á aðfangadagskvöld, þá boðar það óhamingju á bænum í heilt ár.
Og þessi jól höfðu menn næstum því gleymt grautnum.