Jónsbók. Saga Jóns Ólafssonar athafnamanns

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005

Af bókarkápu:

Jón Ólafsson er einn litríkasti athafnamaður Íslendinga á síðustu áratugum. Ferill Jóns er ævintýri líkastur, allt frá því að hann er uppátektarsamur og ofvirkur drengur í Keflavík og þar til hann er kominn í hóp auðugustu manna Íslands. Hér er líst skrautlegum ferli Jóns, hvernig hann haslar sér fyrst völl sem umboðsmaður og útgefandi í tónlistar- og kvikmyndabransanum en lætur smám saman meira að sér kveða í íslensku atvinnulífi, þar til hann stýrir stærsta fjölmiðlaveldi landsins, auk þess að tengjast banka- og verktakastarfsemi. Fljótlega kemur að því að Jón lendir í andstöðu við valdamikla aðila sem taka fast á móti.