Júlíus

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1991

Julien eftir Anne-Marie Chapouton og Jean Claverie.

Úr Júlíusi:

Og svo lengi lék Júlíus
að hárið síkkaði og síkkaði
og varð langt
einsog sefið á fljótsbökkunum.
Það titraði þegar flautan söng
og vindurinn tók að bærast með
og vindurinn dansaði í þeim tónum
sem bárust frá flautu Júlíusar
sem var orðinn svo síðhærður.