Katrínarsaga

Staður: 
Selfoss
Ár: 
2018
Flokkur: 

„Bjölluhljómurinn kallar sauði sína. Þeir sem nema finna eirðarleysið í hverri frumu og óljósa þrá sem togar.“

Þetta er sagan um hana Katrínu, vini hennar og kunningja sem berast með straumi tímans. Þeim er fylgt í gleði og sorg um hippadóm og upphaf auðhyggjuskeiðs.