Konan: Maddam, kerling, fröken, frú

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002
Flokkur: 

Hljóðbók á geisladiski með ljóðum eftir íslenskar konur. Skáldkonurnar lesa ljóð sín við verk Sigurjóns Ólafssonar. Ljóðin voru flutt á sýningu í safni hans á Listahátíð í Reykjavík 2002.

Ingibjörg les ljóðið Kona/tré.

Aðrar skáldkonur sem eiga ljóð á Konu eru Guðrún Eva Mínervudóttir, Fríða Á. Sigurðardóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Vigdís Grímsdóttir.