Kormákur dýravinur

kormákur dýravinur
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2019
Flokkur: 

Um bókina

Kormák hefur lengi dreymt um að eignast gæludýr. En þar sem pabbi er með ofnæmi lítur ekki út fyrir að honum muni nokkru sinni verða að ósk sinni. Undur og stórmerki gerast og draumur Kormáks rætist. Þá kemur upp vandamál sem Kormákur þarf hjálp við að leysa.