Kvæði 87

Höfundur: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Flokkur: 

Úr Kvæðum 87:

45 spor +

Að dansa
á burt
er hægt
og lafhægt
ef heimurinn
stendur kyrr
ekki fyrr
ekki fyrr
dansarinn
veit það
ellegar ekki neinn
dansarinn
vill það
dansarinn
vill það
einn.

(s. 40)