Lágmynd

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Akranes
Ár: 
2004

Um þýðinguna

Ljóðabókin Plaskorzezba eftir pólska skáldið Tadeusz Rózewicz í íslenskri þýðingu Geirlaugs Magnússonar.

Úr Lágmynd

ljóðið birtist
ekki alltaf
sem slíkt

eftir að hafa ort
í fimmtíu ár
birtist ljóðið
skáldinu
stundum sem tré
fugl
á flugi
leiftur

eða ummyndast
í munn
býr þögninni skjól

eða sest að hjá skáldinu
formlaust marklaust