Laufskálafuglinn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004
Flokkur: 

Af bókarkápu:

Ína Karen stendur á krossgötum og kannar nýja stigu í fleiri en einum skilningi. Hún yfirgefur mann sinn og barn og á ferðalagi um Spán kynnist hún ástinni með óvæntum hætti. Í brennandi sólinni skrásetur hún hugleiðingar og atburði og reynir að nálgast sjálfa sig og ástvini sína upp á nýtt.