Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Útgefandi: 
Staður: 
Anchorage, Alaska
Ár: 
2004

Ljóðin birtust í Ice-Floe. International Poetry of the Far North. Volume V, number 1, Summer Solstice 2004.

Ljóðin eru samhliða á íslensku og ensku, í þýðingu Hallbergs Hallmundssonar.

Ljóðin eru:
Nokkrir dagar í október - A Few Days in October
Vetur - Winter

Vetur

Alla leið hingað
inn um opinn gluggann
heyrist sárt kvakið
í álftunum

gegnum myrkrið
og hljóða snædrífuna

eins og vængur
sé dreginn eftir
ísi lagðri tjörn

Winter

All the way here
through the open window
I hear the plaintive song
of the swans

through the darkness
and the quiet snowfall

as though a wing
were scraping
an ice-covered lake