Ljóð í The Postwar Poetry of Iceland

Staður: 
Iowa
Ár: 
1982

Ljóðin Tútmósis III (Tutmoses III), Grafarasöngur (Gravedigger's song), Svarti steinninn (The black stone), Undur (Wonder), Ljóð (Poem), Við týnumst (We get lost), Gesturinn (The visitor), Sumir dagar (Some days), Ekki þekki ég manninn (I do not know this man), Glugginn (The window), Lengi hugðumst við lifa (We intended to live long), Til fundar við skýlausan trúnað (To encounter a cloudless confidence), Bræður mínir (My brothers), Svefnrof (Awakening), Þaðan slær oss birtan (From there the light hits us), Dýr (Animal) og Skipreiki (Shipwreck).

Sigurður A. Magnússon ritstýrði, þýddi og skrifaði inngang að verkum hvers skálds.