Ljóð mynd

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1982
Flokkur: 

Myndlist og ljóð. Myndir eftir Örn Þorsteinsson.

Úr Ljóð mynd:

Söngur í þröng ymur hér sár
þyngir mér óður
hljóður bíð ég þín bára
inn yfir letraða strönd
lönd handan sólar blika geimförum morgundagsins
meðan jörðin býst skarti skarnsins glæsta