Höfundur: SjónÚtgefandi: BjarturStaður: ReykjavikÁr: 2008Flokkur: Ljóð Safnið var gefið út þann 21. júlí 2008 í tilefni 30 ára útgáfuafmælis fyrstu bókar Sjóns, ljóðabókarinnar Sýnir, sem kom út sama dag 1978. Þetta er heildarsafn ljóða Sjóns og geymir allar 11 ljóðabækur hans. Guðni Elísson ritaði eftirmála.