Magnús Ólafsson

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavik
Ár: 
2003
Flokkur: 

Texti; Eiríkur Guðmundsson og Guðmundur Ingólfsson. Útgefandi; Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Ritstjóri; María Karen Sigurðardóttir.

Þegar Magnús Ólafsson opnaði stofu sína árið 1901 voru þegar starfandi nokkrir ljómyndarar í Reykjavík. Magnús var ekki fyrstur á vettvang, borgin beið hans ekki óspjölluð - og sjálfur átti hann að baki langa reynslu í atvinnulífinu, hann er 39 ára gamall þega hann opnar stofuna í Templarasundi 3.

(17)