Með vífið í lúkunum

Höfundur: 
Útgefandi: 
Ár: 
1985
Leikrit eftir Ray Cooney. Sýnt í Þjóðleikhúsinu 1985. Leikfélagið Sunnan Skarðsheiðar 1993-94. Leikfélagið Grímnir, Stykkishólmi 1993-94. Leikfélag Seyðisfjarðar 1995-96. Leiklistardeild Ungmennafélags Tálknafjarðar 1996-97. Freyvangsleikhúsið 1996-97. Leikfélag Selfoss 1999. Leikfélag Hornafjarðar 1999. Leikfélagið Hallvarður Súgandi, Suðureyri 2000. Leikfélag Reykjavíkur og Íslenska leikhúsgrúppan 2001 í endurskoðaðri og staðfærðri þýðingu.