Meðan augun lokast

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1995
Flokkur: 

Úr Meðan augun lokast:

Mynd á vegg

Stundum heyri ég hana spyrja ofan af
veggnum: Ertu búinn að fara með bænirnar
þínar? Þegar ég lít upp verð ég að viðurkenna
að enn hafi það dregist en ég sé á svipnum að
hún skilur það.

(s. 32)