Myndhöggvarinn Ásmundur Sveinsson

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1956
Flokkur: 

Af bókarkápu:

Mikill styrr hefur jafnan staðið um nafn Ásmundar Sveinssonar. Samt eru enn þúsundir Íslendinga sem ekki þekkja verk hans nema af orðspori, og fjölmargar myndir hans hafa aldrei komið fyrir almenningssjónir.

Með riti þessu er í fyrsta sinn rakin starfssaga Ásmundar Sveinssonar og sýnt fram á hvernig list hans hefur þróast stig af stigi þá hálfu öld sem liðin er síðan hann hélt úr Dölum vestur til fundar við köllun sína og lífsstarf.

Ritið skiptist í sex kafla og er prýtt 35 myndum af öndvegisverkum listamannsins.