Öskubuska

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1989
Eduard José : La cenicienta.

Af bókarkápu:

Einu sinni varð aðalsmaður nokkur fyrir þeirri sorg að eiginkona hans veiktist og dó. Þau hjón áttu eina dóttur, undurfagra. – Ég get ekki hugsað mér að litla dóttir mín dveljist sífellt ein heima, hugsaði maðurinn. Svo kvæntist hann í annað sinn. Nýja eiginkonan átti tvær dætur af fyrra hjónabandi. Unga stúlkan tók stjúpmóður sinni og dætrum hennar opnum örmum, en þær voru grimmar og grályndar og létu sér fátt um finnast. Auk þess voru þær grænar af öfund út í fegurð hennar.