Plebbabókin

plebbabókin
Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002
Flokkur: 

Um bókina

Í Plebbabókininni tekur Jón Gnarr saman nokkur lykilatriði í skilgreiningu plebbans. Hvað er plebbi? Ert þú plebbi? Ef þú ert ekki viss eða skilur ekki merkingu orðsins, þá er þetta bók fyrir þig.

Úr bókinni

Þú ert plebbi ...

*

ef þú ert karlmaður og bíður konu uppá drykk á skemmtistað

*

ef þú fylgist með íslenskri bókaútgáfu

*

ef þér finnst ekkert að því að stinga tungunni á þér uppí fólk þegar þú hittir það í fyrsta skipti


(s. 53)