RÁÐ VIÐ HVERSDAGSLEGUM UPPÁKOMUM er safn húsráða, leiðbeininga og heilræða sem höfundur hefur skrifað fyrir lesendur sína, og munu nýtast við ólíkar aðstæður og tækifæri.
Bókin er gefin út í 299 eintökum, og eru 99 eintök tölusett og árituð af höfundi.