Regína

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2002


Dans- og söngvamynd í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur.Margrét skrifaði handritið ásamt Sjón, auk þess sem hún samdi tónlistina.Myndin fékk þrjár tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2002, meðal annars sem Bíómynd ársins.