Rödd í speglunum

Útgefandi: 
Staður: 
Akranes
Ár: 
1994
Flokkur: 

Úr Rödd í speglunum:

Til Ragnheiðar í september

Það skyggir, nótt fer að,
hún er ekki alveg komin.
Við erum hér og eldumst,
við erum miðaldra, ung.
Við fæðumst
og við deyjum.
Það mun ekkert gerast
nema skyggja
og rökkrið mun vefja okkur að sér,
taka okkur í faðm sinn.
Við týnumst í rökkrinu,
í öllu sem líkist okkur.

(s. 46)