Rummungur 3

rummungur 3
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2019
Flokkur: 

Höfundur: Otfried Preußler

Um bókina

Rummungur ræningi er enn á ferðinni!

Kasper, Jobbi, amma og Fimbulfúsi lögregluvarðstjóri eru í uppnámi, þótt þrjóturinn vilji allra helst hætt störfum. En á einhverju verða nú ræningjar samt að lifa.

Þriðja og síðasta bókin um Rummung ræningja.