Rumur í Rauðhamri

rumur í rauðhamri
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004
Flokkur: 

um bókina

Lestrarbók eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Bókin er í flokknum Smábók sem ætlaður er börnum sem eru að læra að lesa.

úr bókinni

- Ekki vera hræddur!
segir röddin.
Dagur er ekki hræddur.
En honum finnst þetta skrýtið.

-Ég er Rumur í Rauðhamri,
bætir röddin við.
-Ertu tröll? Spyr Dagur.
-Nei, nei! Ég er bergrisi.

Hvað heitir risinn?

(11)