Sá yðar sem syndlaus er

Útgefandi: 
Ár: 
2007
Flokkur: 

Leikgerð Bjarna Jónssonar á samnefndri skáldsögu Ævars Arnar. Flutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 sumarið 2007.

Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.