Sítrónur og náttmyrkur

sítrónur og náttmyrkur
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2019
Flokkur: 

Um bókina

Sítrónur og náttmyrkur fyrsta ljóðabók Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur. 

Ragnheiður Harpa er rithöfundur og sviðslistakona. Hún hefur samið og unnið að leiksýningum, gjörningum og innsetningum hérlendis og erlendis um árabil. Ritverk hennar og ljóð hafa birst í ýmsum útgáfum og heyrst í útvarpi.